Lokahátíð upplestrarkeppninnar

upplestrarkeppni_urslit_arbkirkja

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Árbæ, Norðlingaholti, Grafarholti og Úlfarsárdal fór fram í Árbæjarkirkju fimmtudaginn 3. apríl.

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Árbæ, Norðlingaholti, Grafarholti og Úlfarsárdal fór fram í Árbæjarkirkju fimmtudaginn 3. apríl. Fjórtán nemendur úr sjö grunnskólum voru fulltrúar sinna skóla. Aþena Rut og Þórður Nói voru fulltrúar Ártúnsskóla og stóðu sig afar vel og Þórður Nói lenti í 3. sæti.