Jólagleði í Ártúnsskóla
Jól í skóla.
Jól í skólanum
Í dag héldum við litlu jólin í Ártúnsskóla þar sem nemendur 6. BT sá um jólaskemmtun sem samanstóð af helgileik og jólaleikriti. Þau sýndu sýninguna tvisvar sinnum, ein sýning fyrir foreldra/forráðamenn og önnur fyrir skólafélaga. Dagurinn endaði á jólaballi á sal þar sem dansað var í kringum jólatré.