Föstudagssamvera í umsjón 5.HA

samvera 5.b

Samvera í umsjón 5. HA

Föstudagssamvera 5.HA

Um miðjan janúar var 5. HA með umsjón með föstudagssamveru. Þau settu á svið frumsamið leikrit og sýndu myndband sem þau höfðu búið til. Nemendur stóðu sig mjög vel og skemmtu bæði samnemendum og foreldrum með glæsibrag. Að lokinni samveru var foreldrakaffi í bekkjarstofu.