Úrslit í upplestrarkeppni

Úrslit í upplestrarkeppni 2025
Úrslit í upplestrarkeppni
Í dag fóru fram úrslit í upplestrarkeppninni í 7. bekk. Það voru sjö nemendur sem öttu kappi og þau stóðu sig öll einstaklega vel. Sigurvegarar voru Aþena Rut og Þórður Nói og þau keppa fyrir hönd skólans í lokakeppninni í hverfinu í Árbæjarkirkju 3. apríl.