Útskrift 7.GB

Útskriftarnemar á sviði.

Útskrift 7.GB

Á föstudaginn voru nemendur í 7.GB útskrifaðir frá skólanum og þau halda á nýjar slóðir á haustdögum. Foreldrar og starfsmenn fögnuðu með börnunum og veitingar vori í boði að athöfn lokinni. Starfsfólk skólans þakkar fyrir árin sjö og óskar útskriftarnemunum velfarnaðar á nýjum vettvangi.