Föstudagssamvera 1.HP

1bsamvera24

Föstudaginn 6. desember var 1.HP með umsjón með samveru dagsins. 

Samvera 1. HP

Föstudagssamvera dagsins var í umsjón 1. HP sem sungu vel valin lög fyrir skólafélaga sína og foreldra. Þetta var frumraun þeirra á sviði og allir stóðu sig með mikilli prýði. Að lokinni samveru buðu þau foreldrum sínum í foreldrakaffi í bekkjarstofu.