Námsráðgjöf í Ártúnsskóla

Hlutverk námsráðgjafa er að vera talsmenn nemenda í skólanum, standa vörð um velferð nemenda og leita lausna í málum þeirra. Námsráðgjafar eru bundnir þagnarskyldu um einkamál nemenda, að undanskyldum ákvæðum í lögum um barnavernd nr. 80/2002.  

Öllum nemendum og foreldrum stendur til boða að leita til námsráðgjafa. Námsráðgjöfin er þjónusta fyrir nemendur skólans og er fyllsta trúnaðar gætt. 

 

Teikning af kennara að skoða skóladagatalið

Hafa samband

Erna Ýr Styrkársdóttir

Námsráðgjafi

Netfang: erna.yr.styrkarsdottir@reykjavik.is