Skólaráð Ártúnsskóla

Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Meginhlutverk skólaráðs að vera vettvangur fyrir alla fulltrúa skólasamfélagsins til að eiga samráð um málefni skólans.

Skólaráð 2024 - 2025

Ellen Gísladóttir - skólastjóri
Guðrún Bára Gunnarsdóttir - aðstoðarskólastjóri og ritari
Hanna Sóley Helgadóttir - aðstoðarskólastjóri leikskóladeildar
Lilja Hrönn Einarsdóttir - forstöðumaður frístundar
Eggert Thorberg Kjartansson - fulltrúi starfsmanna
Lilja Rut Bech Hlynsdóttir - fulltrúi kennara
Bjarni Þórðarsón - fulltrúi Ársels og grenndarsamfélags
Árni Brynjúlfsson - fulltrúi foreldrafélags

Fulltrúar foreldra
Tina Paic 
Jónína Sif Axelsdóttir 
Ingólfur Finnbogason 
Hólmfríður Knútsdóttir 
Guðrún Þorleifsdóttir 

Fulltrúar nemenda
Ragnhildur Lára Ragnarsdóttir 
Róbert Blær Bjarnason 

Fundargerðir skólaráðs 2024 - 2025